Viðtöl

Betri heilsa, betri vinna

Betri heilsa, betri vinna

Í bænum Eskilstuna í Svíþjóð er prógrammið Heilsuskólinn hugsað sem hjálpartæki fyrir innflytjendur sem upplifa mikið stress vegna áfalla í heimalandi sínu.

Með álfum eftir Yngva Leifsson

Með álfum

Ævisaga flokkukonu: „Ingiríður var dæmigerður lausaleikskrói í æsku og var send bæ frá bæ, sífellt upp á náð og miskun annara komin"

Helga á tónleikaferðalagi með Skálmöld

„Ekkert að fela að það sé stelpa á sviðinu“

Helga Ragnarsdóttir er að gera það gott í London þar sem hún hefur m.a sungið með Imogen Heap og semur tónlist eins og vindurinn. Um þessar mundir er hún á tónleikaferðalagi með Skálmöld...

Alltaf með jafnréttisgleraugun á nefinu

Alltaf með jafnréttisgleraugun á nefinu

Jafnréttisþing var haldið í vikunni undir yfirskriftinni Kynlegar myndir – jafnrétti á opinberum vettvangi. Sigrún Stefánsdóttir, sviðsforseti hug- og félagsvísindasviðs við Háskólann á Akureyri fékk viðurkenningu fyrir störf í þágu jafnréttis á fjölmiðlum.

Mynd: Halldóra Kristín Bjarnadóttir

"Oft þannig með stór áföll að þau geta bæði sameinað og sundrað"

Huld Hafliðadóttir frá Húsavík gerir allt fyrir fjölskylduna og lætur sér annt um umhverfið. Hún segir á einlægan hátt frá því hvernig hún hefur tekist á við lífið, ástina og sorgina.

Mynd: mbl.is

Hjúkrunarfræðingar framtíðarinnar

Kjör hjúkrunarfræðinga og ómanneskjulegt vinnuálag hefur verið mikið í umræðunni undanfarin ár; svo ekki sé minnst á fordæmalaust dómsmál sem nú er höfðað gegn einum hjúkrunarfræðingi vegna meintra mistaka í starfi. Fjórir hjúkrunarfræðinemar á loka ári svara spurningum um þetta og fleira.


"Miðbærinn er í sókn"

Ég settist niður með Kristjáni Þóri Kristjánssyni en hann er annar eiganda Símstöðvarinnar. Ég ræddi við hann um kaffihúsamenningu akureyringa í kringum jólavertíðina.

Svæði

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiðlafræðinema við Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guðmundsson, Hjalti Þór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir