Flýtilyklar
Viđtöl
Betri heilsa, betri vinna
Viđtöl|
22.11.2016 |
Í bćnum Eskilstuna í Svíţjóđ er prógrammiđ Heilsuskólinn hugsađ sem hjálpartćki fyrir innflytjendur sem upplifa mikiđ stress vegna áfalla í heimalandi sínu.
Međ álfum
Viđtöl|
11.12.2015 |
Ćvisaga flokkukonu: „Ingiríđur var dćmigerđur lausaleikskrói í ćsku og var send bć frá bć, sífellt upp á náđ og miskun annara komin"
„Ekkert ađ fela ađ ţađ sé stelpa á sviđinu“
Viđtöl|
30.11.2015 |
Helga Ragnarsdóttir er ađ gera ţađ gott í London ţar sem hún hefur m.a sungiđ međ Imogen Heap og semur tónlist eins og vindurinn. Um ţessar mundir er hún á tónleikaferđalagi međ Skálmöld...
Alltaf međ jafnréttisgleraugun á nefinu
Viđtöl|
30.11.2015 |
Jafnréttisţing var haldiđ í vikunni undir yfirskriftinni Kynlegar myndir – jafnrétti á opinberum vettvangi. Sigrún Stefánsdóttir, sviđsforseti hug- og félagsvísindasviđs viđ Háskólann á Akureyri fékk viđurkenningu fyrir störf í ţágu jafnréttis á fjölmiđlum.
"Oft ţannig međ stór áföll ađ ţau geta bćđi sameinađ og sundrađ"
Viđtöl|
30.11.2015 |
Huld Hafliđadóttir frá Húsavík gerir allt fyrir fjölskylduna og lćtur sér annt um umhverfiđ. Hún segir á einlćgan hátt frá ţví hvernig hún hefur tekist á viđ lífiđ, ástina og sorgina.
Hjúkrunarfrćđingar framtíđarinnar
Viđtöl|
26.11.2015 |
Kjör hjúkrunarfrćđinga og ómanneskjulegt vinnuálag hefur veriđ mikiđ í umrćđunni undanfarin ár; svo ekki sé minnst á fordćmalaust dómsmál sem nú er höfđađ gegn einum hjúkrunarfrćđingi vegna meintra mistaka í starfi. Fjórir hjúkrunarfrćđinemar á loka ári svara spurningum um ţetta og fleira.
"Miđbćrinn er í sókn"
Viđtöl|
24.11.2015 |
Ég settist niđur međ Kristjáni Ţóri Kristjánssyni en hann er annar eiganda Símstöđvarinnar. Ég rćddi viđ hann um kaffihúsamenningu akureyringa í kringum jólavertíđina.