Hvađ gerđur í verkfallinu.

Sćvar Tryggvason

Hvernig voru ţessar ţrjár vikur?       

Ţetta er rosalega skrítiđ ţví ég er núna búinn ađ vera í skóla í fjórtán ár. Mér leiđ alltaf einsog ég ćtti ađ vera á einhverjum öđrum stađ allan tíman.

Hvernig nýttir ţú ţér tíman sem fór í verkfaliđ?

Ég ćtlađi ekki láta ţetta breyta miklu, ég ćtlađi ađ vakan alltaf á sama tíma og lćra heima. Kennararnir voru búnir ađ opna fyrir öll verkefni. En ţađ fór til fjandans á fyrsta degi. Vaktstjóri minn vissi ađ ég var í verkfalli og spurđi hvort ađ mér vantađi ekki meiri vinnu sem ég ţáđi.  Ég náđi samt ađ lćra og klára öll verkefni sem voru opin og seinustu dag hef ég bara unniđ tćknilega séđ er ég núna á undan áćtlun í skólanum.

Ţér finnst ţú koma vel útúr ţessu?

Ef lokaprófiđ vćri á morgun ţá er ég tilbúinn ađ taka ţađ og rúlla ţví upp. Ţar sem ég gat nálgast námefni meira á mínum tíma gerđi ţađ miklu auđveldara fyrir mig. Ég náđ líka ađ vinna meira. Í fyrsta skipti í fimm ár síđan ég fermdist ţá á ég pening ţegar ég er ađ fara inn í summariđ sem geri allt miklu auđveldara. Ég var kannski heppin en  mér leiđ mjög vel í ţessu verkfalli. 


Athugasemdir

Athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra sem ţćr skrá. Landpósturinn áskilur sér ţó rétt til ađ eyđa ummćlum sem metin verđa sem ćrumeiđandi eđa ósćmileg.
Smelltu hér til ađ tilkynna óviđeigandi athugasemdir.

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir