Viđtöl

Jenný naglafrćđingur

Jenný naglafrćđingur


Bára Atladóttir hannar og saumar einstaka kjóla

Bára Atladóttir hannar og saumar einstaka kjóla

Bára Atladóttir er ung og upprennandi saumakona en hún hannar og saumar flíkur sem hún selur á facebook síđu sinni. Hún hefur veriđ ađ sniglast viđ saumavélina svo lengi sem hún man eftir sér. Mamma hennar hefur alltaf veriđ mikil saumakona, en hún saumađi öll föt á hana sem barn.

Thora Karlsdóttir:

Thora Karlsdóttir: "Ég endurfćđist sem kona"


Bernskuminningar Indriđa Ketilssonar á Ytra-Fjalli

Hornin voru mín bestu leikföng

Bernskuminningar Indriđa Ketilssonar á Ytra-Fjalli í Ađaldal.

Áhersla lögđ á glćsileika og sérstöđu umbúđa

Áhersla lögđ á glćsileika og sérstöđu umbúđa

Álfheiđur Eva Óladóttir og Bylgja Bára Bragadóttir stofnuđu fyrirtćkiđ MIA áriđ 2012 og eru ţćr međ ađsetur í Mosfellsbć. Áriđ 2013 vann fyrirtćkiđ Frumkvöđlakeppni kvenna á vegum Íslandsbanka, FKA og Opna Háskólans um bestu viđskiptaáćtlunina og hlaut veglegan styrk ađ lokum. Sápurnar hafa náđ miklum vinsćldum á Íslandi og má finna ţćr í flestum verslunum og apótekum.

Hafragrautur, slátur og fimm tonn af osti

Hafragrautur, slátur og fimm tonn af osti

Ég minnist ţess í ćsku ađ ţykja ţađ merkilegt ađ afi Guđmundur kysi ađ borđa hafragraut á ađfangadagsmorgun. Hann hefur alla sína ćvi kosiđ ađ hefja hvern dag á grautarskál sem amma Halldóra útbýr oftar en ekki. Ţćr morgunstundir sem ég á kost á ađ njóta međ ţeim hafa reynst mér dýrmćtar og get ég ekki ímyndađ mér betra upphaf á degi. Ţví varđ úr ađ ég ákvađ ađ hafragrautarát afa, morgunstundin sjálf, yrđi viđfangsefni vettvangsrannsóknar minnar. Ţetta er svo sannarlega stund sem ég vil skrásetja og festa betur í minni mínu. Í leiđinni notađi ég tćkifćriđ og kynnti mér örlítiđ betur matarmenningu afa og hvađa gildi hafragrauturinn hefđi fyrir hann. Í annars smáu verkefni sjáum viđ ţó breytta menningu, frá ţví ađ afi borđađi grautinn sem barn ţví hann var sađsamur og ódýr til ţess dags í dag ţar sem hafrar eru rćkilega markađsett vara sem telst vera hjartastyrkjandi og mannbćtandi.

Viđtal viđ Diktu

Viđtal viđ Diktu


Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir