Viđtöl

Andri Már Hagalín

Ég kann bara ađ skrifa á útlensku.

Andri Már Hagalín er einn af okkar duglegustu rithöfundum á íslandi ţó hann er ekki mikiđ ţekktur hér á landi. Hann skrifar bara á ensku og allt er gefiđ út í Bretlandi. Ég spurđi Andar út ritstörfin og Bretland.

Marín Jacobsen

Ţađ er cool ađ vera grćnmetisćta

Ađ vera grćnmetisćta er alltaf ađ vera vinsćlli lífstíll. Ég rćddi viđ hana Marín Jacobsen hvađ er ţađ sem heillar hana um ađ vera grćnmetisćta. Og er hún ađ upplifa einhverja fordóma.

Myndir er fengin af veraldarvefnum

Tólf sporin og trúin björguđu lífi

Ađ vera kominn á botninn, upplifa ótta og sjá ekkert nema svartnćtti framundan er líđan sem Guđmundur Jónsson (ekki hans rétta nafn) kannađist vel viđ. Hann segist hafa veriđ týndur unglingur, leiđst út í óreglu og gert hluti sem sárt sé ađ rifja upp. Ţegar lífiđ var komiđ í algjört öngstrćti, barst björgin í formi tólf spora kerfis og trúar á Guđ. Guđmundur hefur fallist á ađ segja Landpóstinum sögu sína.

Í bađi međ Bylgju

Í bađi međ Bylgju: „Ég er mikil áhugamanneskja um böđ

Bylgja er 27 ára leikkona sem hefur vakiđ athygli fyrir myndband til Frikka Dór og sketsaţáttanna Tinna og Tóta. Nýjasta hugarfóstur Bylgju er Í bađi međ Bylgju, ţar sem Bylgja fer í bađ, fćr gesti og rćđir ýmis málefni á skemmtilegan hátt.

Kristján Hrannar, heldur sem betur fer ekki međ KR

Kristján Hrannar Pálsson er eldhress vesturbćingur og upprennandi tónlistarmađur. Platan hans, Anno 2013, var valin plata vikunnar 30.september á Rás 2, og fékk 8,8 í einkunn hjá Óla Palla og Andreu í Popplandinu.

Ţetta er Guđni fyrir atvikiđ

Ţađ sem ég sá mun aldrei hverfa

Við reglulegt eftirlit með lífi vina og félaga á Facebook rakst Guðni Oddur Jónsson á deilingu af leitarvef Google. Leitarorðið var karlmannsnafn og leiddi vafrinn hann á myndir af manni.


Sandra međ foreldrum sínum á útskriftardaginn 17. júní 2013, en hún fékk ađ ganga međ bekkjarsystkinum sínum ţó hún ćtti eina önn eftir

Lögblind og lćtur ekkert stöđva sig

Blađamađur rćddi viđ Söndru Dögg Guđmundsdóttur tvítuga lögblinda Strandamćr sem er búsett á Akureyri um ţessar mundir. Sandra klárađi grunnskólann á 9 árum og var ţví ári á undan jafnöldrum sínum í menntaskóla. Hún var á heimavistinni í Menntaskólanum á Akureyri og er nýútskrifuđ ţađan. Sandra var ađ ganga út úr síđasta prófinu sínu ţegar blađamađur náđi af henni tali. 

Svćđi

Landpóstur er fréttavefur
fjölmiđlafrćđinema viđ Háskólann á Akureyri. 
KENNARAR OG UMSJÓNARMENN
Birgir Guđmundsson, Hjalti Ţór Hreinsson, Sigrún Stefánsdóttir